Tölvunotkun – Microsoft 365
Sýnishorn af fullunnum verkefnum og myndskeið við valin verkefni í H- og I-hluta
Tímalengd myndskeiða er innan sviga. |
Mac
Að vista PowerPoint-skjal sem PDF-skjal Farið í File – Print Show Details – Layout Veljið fjölda af glærum á síðu. Hakið við Frame slides |
H-hluti – PowerPoint
Ef þið finnið ekki sama bakgrunn og beðið er um í kennslubókinni, notið þá einhvern annan bakgrunn. |
I-hluti – Access |
01flokkun
Sýnishorn – 3 glærur á síðu (PDF)
Liður 3 Mynd (2:06) Liður 4 Slide Master (1:48) Letri breytt á öllum glærum Hreyfing sett á texta á öllum glærum Liður 5–6 Inndráttur – Áherslunúmer – SmartArt (3:26) Liður 7–9 Texti á glærum (Haus/Fótur) (3:03) Liður 10 Að vista á PDF-sniði (3:42) 02orkudrykkir
Sýnishorn – 3 glærur á síðu (PDF)
Liður 3 Haus/Fótur Sjá leiðbeiningar í kennslubók Liður 4 SlideMaster (1:35) Mynd sett á hverja glæru Liður 5 Inndráttur Sjá leiðbeiningar í kennslubók Liður 6 Textabox (1:48) Liður 7 Áherslunúmer – Mynd – SmartArt (2:54) Liður 8 Tafla (1:47) Liður 9–11 Myndskeið af YouTube (4:14) |
|
Jóhanna Geirsdóttir johanna@johanna.is
Sólveig Friðriksdóttir solveig@verslo.is
Uppfært 1. ágúst 2023
Sólveig Friðriksdóttir solveig@verslo.is
Uppfært 1. ágúst 2023