MSS: UTN – Myndvinnsla
Myndvinnsluforrit er hugbúnaður til að vinna með og breyta myndum. Þær geta verið á ýmsu formi og eru forritin oft sérhæfð fyrir hverja tegund mynda. Sum forrit eru sérhæfð fyrir kvikmyndavinnslu og teiknimyndagerð og önnur innihalda aðgerðir til að búa til gagnvirkt margmiðlunarefni. Umbrotsforrit eru sérhæfð til að setja saman myndir og texta. Svo eru til alls konar forrit til að búa til póstkort, ættartré, flæðirit o.fl.
|
.
|
Vefverkefni 1: Myndaverkefnið
Opnið nýtt skjal í Word og merkið með ykkar nafni. Afritið eftirfarandi myndir inn í skjalið:
|
Myndvinnsla:
|
Góð ráð:
Myndaeiningar – Vistun mynda af netinu Góð ráð við vistun mynda Vinna/vista mynd fyrir ferilmöppu/ferilskrá
Að búa til textamyndir með WordArt.com
Myndasíður á netinu (fríar):
|
Sway – Samanburður – Verkefni
Um höfundarétt og fleira:
Höfundaréttur á myndum: Creative Commons
Höfundaréttur.is – Fjallar um vernd hugverka
|
Sólveig Friðriksdóttir – [email protected]
Ágúst 2024
Ágúst 2024