TÖLVUNOTKUN
  • Tölvunotkun
    • Hafa samband
    • Idan
      • Lota 1
      • Lota 2
      • Lota 3
    • MSS
      • Vafri og netið
      • Rafræn samskipti
      • Myndvinnsla
      • Ritvinnsla
      • Töflureiknir
  • Tölvunotkun
    • Hafa samband
    • Idan
      • Lota 1
      • Lota 2
      • Lota 3
    • MSS
      • Vafri og netið
      • Rafræn samskipti
      • Myndvinnsla
      • Ritvinnsla
      • Töflureiknir
Search
Til baka á forsíðu

MSS: UTN – Myndvinnsla


Myndvinnsluforrit er hugbúnaður til að vinna með og breyta myndum. Þær geta verið á ýmsu formi og eru forritin oft sérhæfð fyrir hverja tegund mynda. Sum forrit eru sérhæfð fyrir kvikmyndavinnslu og teiknimyndagerð og önnur innihalda aðgerðir til að búa til gagnvirkt margmiðlunarefni. Umbrotsforrit eru sérhæfð til að setja saman myndir og texta. Svo eru til alls konar forrit til að búa til póstkort, ættartré, flæðirit o.fl.
  • Skoðið vel síðurnar hér á síðunni

.
Vefverkefni 1: Myndaverkefnið
Opnið nýtt skjal í Word og merkið með ykkar nafni.
Afritið eftirfarandi myndir  inn í skjalið:
  1. Búið til eina mynd (eigið val) í Avatarmaker
  2. Takið eina mynd með Snipping Tool (eigið val)
  3. Takið eina mynd af einhverri myndasíðu (eigið val)
    Að taka mynd af netinu og setja í
    Word-skjal

  4.  Dæmi um uppsetningu á skjalinu (frjálst val)

Myndvinnsla:
  • Paint (fylgir Windows)
  • Word (bls. 33–34)
    Að nota Draw í Word
  • Gimp (Wikibækur)
  • Gimp myndvinnsluforrit (frítt)
    Gimp – Til að hlaða niður
    Gimp – Kennsla (Tutorial)
  • Gimp á 30 mín. (myndskeið)
  • Avatarmaker (forrit til að búa til teiknimyndafígúrur)


  • Snipping Tool (PDF – fylgir Windows)
    Leiðbeiningar við að klippa út myndir
  • Að nota Win+Shift+S til að taka skjáskot
    myndin geymist á klemmuspjaldinu
  • Að vinna með myndir (Wikibækur)

Góð ráð:
Myndaeiningar – Vistun mynda af netinu
Góð ráð við vistun mynda
Vinna/vista mynd fyrir ferilmöppu/ferilskrá
  • Google myndir (umsýsla með myndir)
Að búa til textamyndir með WordArt.com
  • WordArt.com
  • Microstock Keyword Tool
  • Textamynd búin til – Myndskeið (6:54)
Hér er sýnt hvernig hægt er að nota ​​Microstock Keyword  Tool: Love (4:21)

Myndasíður á netinu (fríar):
  • Iconfinder  –  Einfföld síða með ókeypis táknum 
  • Nounproject    –  Safn af breytilegum táknum
  • Clker   –  Stór vefur með fjölda safnmynda
  • Pixabay   –  Ókeypis myndir á netinu
Sway – Samanburður  – Verkefni
  • Verkefni 2: Fyrirmæli og leiðbeiningar (PDF)
  • Samanburður (Comparison) í Sway (3:10)
  • Ýmisr möguleikar Sway og myndskeið
    (sjá neðst á síðunni)
Um höfundarétt og fleira:
Höfundaréttur á myndum: Creative Commons
Persónuverndarstefna Google
Upplýsingalæsi – Höfundaréttur – Siðfræði og siðferði á netinu
Höfundaréttur.is – Fjallar um vernd hugverka

Sólveig Friðriksdóttir  – solveigf@mss.is
Janúar 2023
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Tölvunotkun
    • Hafa samband
    • Idan
      • Lota 1
      • Lota 2
      • Lota 3
    • MSS
      • Vafri og netið
      • Rafræn samskipti
      • Myndvinnsla
      • Ritvinnsla
      • Töflureiknir